MedicAlert er komið á Facebook


Okkur hjá Medic Alert þætti vænt um ef þið gætuð hjálpað okkur að deila Facebook síðunni okkar svo flestir viti hvað Medic Alert er og hvernig það virkar. Þetta merki gæti bjargað mannslífi!    Facebook.
Medicalert  komið á Facebook. Okkur hjá Medic Alert þætti vænt um ef þið gætuð hjálpað okkur að deila Facebook síðunni okkar svo flestir viti hvað Medic Alert er og hvernig það virkar. Þetta merki gæti bjargað mannslífi!    Facebook.
 
MedicAlert er líka fyrir Alzheimer sjúklinga!

MedicAlert er fyrir alla þá sem hafa einhvern sjúkdóm, t.d. Alzheimer, bráðaofnæmi, flogaveiki, sykursýki, hjartasjúkdóm, einhverfu, blæðingarsjúkdóm o.s.frv.
MedicAlert er áletrað merki til að bera um úlnlið eða háls.
 
Á merkið er áletrað heiti sjúkdóms, auðkennisnúmer sjúklings og neyðarsímanúmer. Oft er viðkomandi sjúklingur ekki í ástandi til að láta vita af sínum sjúkdómi og gefur þá MedicAlert merkið strax mikilvægar upplýsingar.

Plastspjald í kreditkortastærð fylgir með frekari upplýsingum, m.a. nöfnum og símanúmerum aðstandenda og lækna.