Á aðalfundi MedicAlert í maí 2018 var tekin ákvörðun um hækkun á stofn- og árgjaldi. Stofngjald 7.000kr (innifalið stál merki og árgjald) Árgjald 2.000kr Ný stjórn var kosin til þriggja ára: Formaður: Laufey Jóhannsdóttir Gjaldkeri: Margrét Jónsdóttir Ritari: Anna Kristín Gunnlaugsdóttir Meðstjórnendur: Ásgeir Þór Árnason frá Hjartaheill...

002medichjlpumstad

Okkur hjá Medic Alert þætti vænt um ef þið gætuð hjálpað okkur að deila Facebook síðunni okkar svo flestir viti hvað Medic Alert er og hvernig það virkar. Þetta merki gæti bjargað mannslífi!    Facebook.