MedicAlert

MedicAlert er alþjóðlegt neyðarþjónustukerfi sem er rekið án ágóða og víða í sjálfboðavinnu. Lions hreyfingin á Íslandi tók að sér rekstur og umsjá MedicAlert hér á landi fyrir 30 árum.
MedicAlert er læknisfræðileg upplýsingarþjónusta sem allir læknar og samstarfsaðilar, svo sem sjúkraflutningarmenn, lögregluþjónar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar þekkja. 
 
  Medic Alert er til húsa í Sóltúni 20 Rvk. Netfang medicalert@medicalert.is Afgreiðslutími er virka daga   
kl. 9-12.
  
 

Merkin okkar

USA